Friday, November 03, 2006

Svíar eru svo spontan og flippaðir.

Vegna þess hversu vel hefur gengið hjá "grínistum" í Eurovision (Schlager EM) undanfarin ár hafa svíar ákveðið að það sé sniðugt að grína. Þessvegna er kerfisbundið leitað að grínsöngvurum til að keppa í undankeppninni hérna. Hver er svo efstur á óskalistanum? Það væri ekkert minna en magnað að fá að sjá þennan stórkostlega listamann aftur á sviði. Húrra, vonandi gengur þetta eftir!

Skil ekki af hverju hið frábæra lag "10 litlir nöddustrákar" náði ekki vinsældum á Íslandi.

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Blogger Fnatur said...

Dr. Alban....hann er coolaður. Hélt ekkert smá mikið upp á hann. Vona að þið sendið hann það væri magnað.

3/11/06 15:10  
Anonymous Anonymous said...

ÖÖÖÖÖskrandi snilld - ég ætla að syngja þetta í næsta "trauma larmi" er örugglega búinn að fá inn hundrað litla moppepojka! WHAHAHAHAHAHAHAHAHAhahahaha!
Hjörtur

3/11/06 16:51  
Blogger Magnús said...

Ég vænti að það hafi verið þéttskipuð nefnd jakkalakka og kerfiskerlinga sem komst að niðurstöðu um að skrúfa nú ærlega frá gríninu.

3/11/06 17:25  
Blogger imyndum said...

Ég vona að go go píurnar komist með

3/11/06 19:54  
Anonymous Anonymous said...

Ísland á ekki sjens í þetta

3/11/06 20:36  
Anonymous Anonymous said...

Ég held að eina samkeppnishæfa parið sem við íslendingar eigum gegn þessu útslagi sé Hemmi Gunn og Jasmín Olsen

4/11/06 01:28  
Blogger Fnatur said...

Ég held að Sigurjón Kjartans væri svalur í júró. Sérstaklega ef hann myndi brosa mikið.

4/11/06 18:08  
Blogger brynjalilla said...

guð hver er jasmín Ólsen?

5/11/06 22:50  
Anonymous Anonymous said...

jeeeeeee Jasmin Ólsen er þokkagyðja og gógó stúlka okkar íslendinga!!!!!!
Áfram Hemmi og Jasmín!
Áfram Ísland.
Nöddustrákar hvað?

5/11/06 23:47  
Blogger Fnatur said...

Brynja.....ég trúi ekki að þú vitir ekki hver Jasmín Olsen er...... það er svona álíka og vita ekki hver Þórður húsvörður er.

7/11/06 18:12  
Anonymous Anonymous said...

Er ekki farið að koma að undankeppninni fyrir Eurovision.
Spennan og eftirvæntingin fer nú að verða óbærileg.
Kemst dr. Alban áfram eða ekki?
knús

7/11/06 20:13  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home