Thursday, October 12, 2006

Ógeð!

Það kom til mín maður í dag, bosnískur, sem hefur verið að rembast við að vinna að friði undanfarin ár. Hann sýndi mér ljósmynd sem hann hafði tekið í Tívolíi í Bosníu sem mér þótti frekar ömurleg á að líta.
Þarna var brosandi og glöð ca. 6 ára stúlka sem sat í hringekju, ekki á hesti heldur á eftirlíkingu af skriðdreka. Foreldrarnir voru svo brosandi ekki langt undan: "ooo hvað hún er krúttileg..."

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Blogger Fnatur said...

Margir hressir kúnnar á læknastofunni þinni þessa dagana Valur minn. Hver var annars tilgangur mannsins með því að sýna þér þessa ljósmynd?

12/10/06 18:11  
Blogger Vallitralli said...

Hann þurfti mikið að sýna mér af því sem hann hefur verið að sýsla við. Tilgangurinn átti sjálfsagt eitthvað skilt við sjálfshælni en ef maður hefur tekið svona ömurlega mynd þá vill maður sýna hana.

12/10/06 18:14  
Anonymous Anonymous said...

Mér finnst þetta vera skelfileg mynd sem var dregin þarna upp og segja meira en mörg orð um ástandið víða í dag.
knús
Þú ert flottur

12/10/06 23:08  
Blogger brynjalilla said...

úff en dapurlegt, hugsa sér hvernig raunveruleikinn er hjá sumum.

13/10/06 06:40  
Anonymous Anonymous said...

Usch...
Martröð...
Bosnisk kvinna född '55; Remiss / Lumbago / Ischias. Dubbeltid hos valfri ST-Läkare. Tolk beställt.

Þá veit maður að dagurinn er ónýtur

13/10/06 23:19  
Anonymous Anonymous said...

Við getum glaðst yfir því, að börnin í okkar lífi alast upp fjarri þeim hugsunarhætti sem gerir skriðdreka að svo eftirsóknarverðum leikföngum.
Veit að prinsessudagurinn í gær heppnaðist fullkomlega. Vildi að ég hefði getað verið með ykkur.
Sakna ykkar.
Knús
PS. þú ert flottastur

16/10/06 10:42  
Anonymous Anonymous said...

heimurinn er svo ógedslgur ad thad kemur mer endalaust a óvart hvad thad er thó gott og gaman ad vera til

ad hver sé sinnar gaefu smidur er hins vegar lygi

sumir eiga aldrei séns, í thessu lífi.
gudi sé lof fyrir ad vid erum Íslendingar, their eru allir gódir og fallegir, Ameríski herinn farinn til síns heimalands og vid erum herlaus, nema natturlega Bjössi B komi á herskyldu á Íslandi, hann hefdi átt ad faedast bandaríkjamadur.
Lagdi maenudeyfingu fyrir nokkru a ungri konu sem hafdi misst hendina í Bosníu og var ad faeda sitt fyrsta barn og enginn adstandendi var med henni hún var alein, en thegar eg spurdi hana hvort hún vildi ad eg vaeri hjá henni, sagdist hún alls ekki vera einmana hún vaeri bara ad faeda barnid sitt.
svo leggur madur a sömu vakt maenudeyfingu a saenskri frumbyrju 42 ára med förlossningsräddsla og sem grenjar út í eitt thvi thad er svo vont ad lata stinga sig med nál sem madur varla sér í bakid, svo fer hún heim og les Vi föräldrar og getur ekki tekid ákvördun um eitt ne neitt nema lesa fyrst Bäst i test.
sem sagt
Svona er Svithjód í dag.
jafn ömurlegt eins og thad er skemmtilegt, og nátturlega bara skemmtilegt af thví ad Valli vinur minn býr her.
og konan hans sem ég elska
thín tobba

19/10/06 21:52  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home