Saturday, October 07, 2006

Öfgar, mannhatur og hótanir skila árangi

Gott að sjá að barátta og hótanir öfgasinnaðra trúarleiðtoga skila árangri.

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Anonymous Anonymous said...

Já það er hafið stríð á hendur þessum öfgafullu viðbrögðum íslamskra klerka/pupuls og annara sem fylla þann gálgamúg sem gengur um hótandi og drepandi yfir skrípateikningum eða skoðunum birtum á riti. Menn eru að vakna upp við að þetta sé ekki eðlilegt. Sem það ekki er.

8/10/06 22:13  
Anonymous Anonymous said...

Já það er alveg kominn tími til að þeir fari að chilla, fái sér Bud Ligth, Baconsamloku og sjái fegurðina í lífinu. Lightn´up dudes! Það er ekki gott að fara órakaður og reiður í gegn um lífið!
Hjörtur

8/10/06 22:28  
Blogger imyndum said...

Það jákvæða er að muslimar sjálfir eru farnir að benda á opinberlega hversu þetta ofbeldi stangast á við íslamstrú.

Fyrir nokkrum dögum kom út bók hér í Frakklandi saga stráks sem var í Guantánamo fangelsinu. Hann segir að sá áróður sem hann varð fyrir sem leiddi hann í þær ógötur að lenda að lokum í þessu fangelsi á ekkert skilt við íslamstrú. Með bókinni og í spjallþáttum varar hann aðra unga menn að leiðast út á sömu braut.

10/10/06 12:43  
Anonymous Anonymous said...

Elsku trallinn minn, núna ætla ég ekkert að koma hér misgáfulegum belgsyrðum á blað.
Var hins vegar að lesa bloggið hennar Brynju okkar um fæðingu Dagrúnar, við það greip mig svo mikil söknuður eftir ykkur öllum að ég ætla bara að segja
"Ég sakna þín".
Þú ert alltaf flottastur.
Faðmlag.
Áslaug
ps. verð reyndar að koma því að, að mér finnst orðið belgsyrði afar skemmtilegt.

12/10/06 01:36  
Anonymous Anonymous said...

............ææi ég verð nú að segja það að mér finnst þetta ákaflega merkileg grein sem fylgdi blogginu þínu.
knús
frúin aftur.

12/10/06 01:44  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home