Tuesday, August 08, 2006

Arbeit macht frei.

Sumarfríð búið og líklega kominn tími til að reyna að "blogga" á ný. Bara að maður hefði frá einhverju að segja.
Allir helstu vandræðasjúllarnir stóðu í einfaldri röð og biðu eftir mér þegar ég mætti í vinnuna í gær og að auki nokkrir sem voru grátandi út af ættingjum sínum og vinum í Líbanon. Annars er skemmtilegur fréttaflutningur Sænskra fjölmiðla af árásinni á Líbó, mest (eingöngu) fjallað um hversu margir Svíar eða "sænskir Líbanir" (ég hef ekki enn áttað mig á hvar mörkin á milli þessara hópa eru dregin en ég held að það hafi eitthvað með húðlit að gera) eru enn fastir í Líbanon.

Hér er hægt að panta sér bol.

Smekklegur smekkur til sölu hér.

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Anonymous Anonymous said...

...........humm er búin að panta bæði bol og smekk, ætla að gefa svona í jólagjöf. óska eftir áhugasömum tilvonandi eigendum.
Trallaknús
Skrú Skrú

8/8/06 20:01  
Blogger Hjörtur said...

Ertu að meina svona fréttir:
"SKÅNINGEN USAMA BIN-BLADIN nästan dödad av Zionist terror bomb..."

Fær mann til að svelgjast á kjötbollunum...

8/8/06 20:22  
Blogger Magnús said...

Er hægt að fá kosher kjöttbullar í Örebro?

9/8/06 01:55  
Blogger Vallitralli said...

Ég hef hvergi rekist á neitt sem er sérstaklega merkt með ísraelsku swastikunni en matur er víða (allt annað en svínakjöt að sjálfsögðu) Halaal-merktur sem kemur sennilega niður á sama stað.

9/8/06 08:26  
Blogger Hjörtur said...

Það er framleiddur halim al mertur kjúklingur hjá Kronofågel i Kristianstad! Hér fást líka kjötbollur úr ekta svínum enda verður að taka tillit til minni-hlutahópa þ.e.a.s. Svía.

9/8/06 17:40  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home