Monday, May 08, 2006


Mervi ja Matti

Meira um mitt líf. Pantaði mér á ”INTERNET” nýjasta diskinn með Finnanum fljúgandi. Matti Nykänen - Ehkä Otin, Ehkä En. Góð skemmtun. Flottur leðurjakki og gallabuxur. Spoken kaflar og allt. Reyndar enginn lalala kafli held ég en það er líka eini mínusinn.
Dúndurdiskur sem ætti að koma öllum í sumarpartýstuð.

Áhugasamir geta fengið mp3 skrárnar sendar, allar eða hluta. Skrifið póstfangið ykkar þá.

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Blogger Magnús said...

Eins og Hr. Kreósót orðaði það svo eftirminnilega: "I'll have the lot." magnuxt@gmail.com

8/5/06 12:58  
Anonymous Anonymous said...

plís maður gerðu það sendu mér lag með Matta. Er viss um að tónlistin er snilld eins og klæðaburðurinn gefur til kynna...djö hvað hann er kúl mar

8/5/06 15:02  
Anonymous Anonymous said...

plís maður gerðu það sendu mér lag með Matta. Er viss um að tónlistin er snilld eins og klæðaburðurinn gefur til kynna...djö hvað hann er kúl mar

8/5/06 15:02  
Blogger Vallitralli said...

Anonymous er anagram fyrir anus omnyo. Hvert á ég ad senda...

8/5/06 15:28  
Anonymous Anonymous said...

Á diskinn minn? Matti Níkænen takk.

8/5/06 16:30  
Anonymous Anonymous said...

jú þakka þér fyrir, hef sannan og einlægan áhuga á að fá að deila þessari áhugaverðu tónlist með þér.
Bíð full tilhlökkunar eftir sendingu.
ps. ekki skemmir hvað hann er flottur!

8/5/06 21:01  
Blogger Vallitralli said...

email?

8/5/06 21:10  
Anonymous Anonymous said...

Hann Matti klikkar ekki flott tónlist og söngurinn frábær !

8/5/06 22:57  
Anonymous Anonymous said...

jáhá þú þarf víst svoleiðis, hélt reyndar að þú ættir það í fórum þínum en
aslaughh@mi.is

9/5/06 02:05  
Anonymous Anonymous said...

Hey laaaangar geðveikt mar í svonnna gallabuxur sem hann er í. Geturðu reynt að ná í hann og fá gerðina? Plís skvís, plís skvís. Hoj hoj hoj.
Ég get kannski sent þér einn bauk af fleski fyrir ómakið.
Kv Fnatur

10/5/06 20:23  
Anonymous Anonymous said...

Are you making fun of my music?

Matti

11/5/06 00:49  
Anonymous Anonymous said...

Ég er nú samt nokkuð viss um að Matti geti ekki slegið David Hasselhoff við. Það væri samt gaman að sjá þá taka dúett saman. Jafnvel væri ef til vill í myndinni að Matti gæti hitað upp fyrir Herra Hasselhoff.

Kveðja, Fantur

11/5/06 17:09  
Anonymous Anonymous said...

Hey Vliff gemmmm mér smá mp3 plííís skvííís. Fanneyo@hotmail.com

Knús í krús en ekki mús.

11/5/06 20:19  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home