Thursday, January 25, 2007

DE E NAJS!

Áhugamenn um skænsku og/eða gröfur og traktora mega ekki láta þetta framhjá sér fara. Þetta þykir mér fyndið og þökk sé Lilý barnabarni og alnöfnu núllbekkjarkennarans míns (sem ég man lítið eftir nema mér þótti hún rosalega gömul og með yfirvararskegg) fyrir að benda mér á þetta.
Menn geta svo velt því fyrir sér hversvegna manninn dreymir um að keyra Caterpillar 994 með joystick fyrir utan þá staðreynd að það er najs. Svarið sér maður hér og hér.

Ég get næstum svarið að það er stærra undir þessu kvikindi en Orra, de e de som ja e proudof.

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Anonymous Anonymous said...

já einmitt !
Hann náttúrulega veit að hann á ekki séns í bílpróf þannig að joystickinn freistar ;)

26/1/07 09:51  
Blogger brynjalilla said...

mér finnst þú najs!

27/1/07 21:34  
Anonymous Anonymous said...

Mér finnst þetta mjög sorglegt dæmi um það hvernig verið er að spilla skænsku máli með erlendum tökuorðum, til gamans má segja frá því að þessi traktorakvartmíla er stunduð við Ekeröd sem liggur við E22 brautina.
Hjort Geting Den Skaanske

28/1/07 10:20  
Anonymous Anonymous said...

Mig langar í svona traktora.
mikið væri það nú najs að eiga svoleiðis.
Þú ert flottur.
Áslaug

28/1/07 20:45  
Blogger Hogni Fridriksson said...

De e skit-najs

10/2/07 14:12  
Anonymous Anonymous said...

Eða, ghuit-najs, jafnvel.

15/2/07 11:55  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home