Monday, May 26, 2008

DOLLARI

Ég áttaði mig á því þegar ég var að kíma yfir sænskum fréttum um að "dollarn har sjunkit" hvað orðið dollari er fyndið. Dollari, dolllllllari (sagt með linu og löngu elli) hljómar eins og nafn á krúttilegum getnaðarlimi.

"Ullaðu nú á dollarann minn beibí"

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Blogger brynjalilla said...

ekki málið, nefndu stað og stund og við dollurumst saman

26/5/08 17:32  
Blogger brynjalilla said...

ekki málið, nefndu stað og stund og við dollurumst saman

26/5/08 17:32  
Anonymous Anonymous said...

Ég ætlaði að kommenter á þetta en nú finnst mér það pínu krípí

26/5/08 21:55  
Anonymous Anonymous said...

Ég ætlaði að kommenter á þetta en nú finnst mér það pínu krípí

26/5/08 21:55  
Anonymous Anonymous said...

Þetta var nú dýpsta pælingin sem að ég hef heyrt í dag!
Og ég hef þó heyrt nokkrar djúpar.
Mér finnst mikið til í þessu Valli.
Mér finnst líka macka asnalegt orð.

26/5/08 22:27  
Blogger brynjalilla said...

hvernig er staðan á dollaranum núna múhahahaha

26/5/08 23:12  
Blogger Magnús said...

Það má segja að hafi harðnað á dalnum því dollarinn hefur risið gagnvart krónunni og er gríðarlega sterkur nú um stundir. Jón frá Felli hefur til að mynda skellt sér á nokkra dollara til að styrkja gjaldeyrisportfólíóið. Sem er annað skrítið orð.

27/5/08 02:20  
Blogger Hjörtur said...

Asnalegra orð er þó "mack" í merkingunni bensínstöð.

Hvað ætli þó fáist í Dollarshop?

2/6/08 14:23  
Anonymous Anonymous said...

er ekkert feitt fólk á Sigló ???

10/6/08 00:45  
Blogger Þorgerður Sigurðardóttir said...

Bara svona að kommenta svo að þú að þú kommentir til baka á mig, elska þig vinur minn kæri

19/10/08 17:39  
Blogger Þorgerður Sigurðardóttir said...

Takk fyrir fallegt komment a bloggid mitt, bestasti fallegasti vinur minn

20/10/08 11:02  
Blogger Þorgerður Sigurðardóttir said...

Gudi se lof fyrir thig Valli minn
alltaf til stadar, hvort sem er thegar eg er lasin, börnin eda kisi minn, mer fannst thu mjög pro i dyralaeknaleiknum, nu bid eg bara eftir ad fa ad skura Pastorella multiforme og adrar skemmtilegar kisufloru af golfinu minu, verra vaeri nu ef hun klindi thessu i gaeruna eda Laura Ashley rumfötin min,
ullabjakk
Löv Tobba

20/10/08 22:16  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home