Monday, November 10, 2008

málefna"blogg"

Enn einn skandallinn sem hefur verið þaggaður niður en ég hef eftir bestu heimildum.

Bjarni Ármanns gaf öllum starfsmönnum hjá Íslandsbanka/Glitni afsteypu af tittlingnum á sér í jólagjöf fyrir 4 árum eða 5. BÁ-dildó.
Eitthvað hefur það nú kostað.

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Blogger Þorgerður Sigurðardóttir said...

Hvadan hefurdu thessar sora upplysingar ljufurinn, thekkirdu einhvern sem fekk svona skemmtilega jolagjöf
gaman ad thu sert byrjadur ad blogga aftur mun svara bloggklukkinu thinu seinna i dag.
ps sveinbi kommentadi i fyrsta sinn a mig adan, bad mig ad kaupa mjolk og braud a leidinni heim!!!!

10/11/08 12:35  
Anonymous Anonymous said...

Ekki nóg með það heldur var hann gylltur með 24 karata gulli. Eða svo var okkur sagt alla vega. Reyndar er ég farinn að efast stórlega um það núna, og ekki bara vegna þess að "gyllingin" hefur smám saman losnað af í sokkaskúffunni hennar Rósuminnar, heldur hefur hann eflaust getað látið sér detta í hug "betri" ávöxtunarleið fyrir gullið en í skauti kvenna bankans.
/a.

10/11/08 16:12  
Blogger brynjalilla said...

þessi skapnaður slær gifsverkefni mínu út þarna um árið sem annars hefur verið mörgum til gagns og gamans, líklega gerir gullkanturinn herslumuninn, en gefur til kynna einhverskonar minnimáttarkennd, almennilega tittlinga er óþarfi að gylla;)

10/11/08 17:34  
Anonymous Anonymous said...

Hahahah mig mundi líka langa í gulltyppisafsteypu af og frá yfirmanni mínum í jólagjöf ef ég ynni í þessum bönkum.

10/11/08 17:48  
Anonymous Anonymous said...

hallelúja

12/11/08 14:06  
Blogger Magnús said...

Ég er að spá í eitt... fólk skrifar ýmist tippi eða typpi, er þá jafngilt að skrifa tittlingur og tyttlingur? Dýr myndi Bjarni allur.

15/11/08 01:16  
Anonymous Anonymous said...

Á ordabok.is er hægt að fallbeygja orðið typpi en ekki tippi.
Aftur á móti er þar hægt að fallbeygja tittlingur en fallbeyging á tyttlingur er ekki í boði.
Merkilegt !

16/11/08 16:21  
Blogger Hjörtur said...

...svo gaf hann þeim fingurinn í fyrra!

20/11/08 16:16  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home