Friday, March 02, 2007

Gaman að þessu.

Skemmtilegt hvernig heilinn í manni virkar (stundum) þó svo fattarinn sé tregari með aldrinum þá er alltaf eitthvað í gangi einhvernvegin. Fyrir 10 dögum síðan var ég við annan mann, hámenntaðan guðfræðing og bráðum doktor, á INTERNETINU !! og við rákumst á tilvitnun i Gandhi: "First they igonre you. Then they laugh at you. Then they fight you. Then you win" eða eitthvað svoleiðis. Í dag varð mér svo hugsað til þessa á ný (man ekki hversvegna) en uppgötvaði þá að ég fór að syngja þetta. Hugsaði smá stund lengur og viti menn. Einn fremsti hugsuður okkar tíma hefur gert þessi fínu orð að sínum.
Eins og homminn sagði: "Er 'ett'ekki merkilegt".
Þeir sem vinna með sjúklingum með heilaglöp hérna í landi reglufetismans kalla þetta: "episod av klarhet".
Ekki veit ég, eins og annar samtímahugsuður sagði: "But the point is... ...I forgot".


(þeir/þær sem vilja og þykjast þekkja tilvitnunina mega líta á þetta sem getraun ef þeir/þær nenna)

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Anonymous Anonymous said...

frábært getraun ...........er enn að hugsa og reyna að muna he

2/3/07 19:26  
Anonymous Anonymous said...

he he Þetta með samtímahugsuðinn fór alveg með mig en þessi orð hafa komið fyrir í.............
"but the point is ... I forgot ...
Marge, you know who I'm talking about. He used to drive that blue car."
Homer Simpson

ætlar enginn annar að koma með tillögu?
Þú ert flottur

8/3/07 00:52  
Blogger Orri Ingþórsson said...

Það er það góða við spakra manna orð að maður getur gert þau að sínum, sbr. ráð um að kaupa sér bara kú. Jamm, það er nú það. Er annars að baka brauð og bakaði ostaköku í gærkveldi. Sé sæng mína utbreidda í ljósi framapots Frosta í hýra geiranum (hljómar tvíræðar en ég eiginlega ætlaði, hehe.)

11/3/07 11:40  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home