Thursday, May 10, 2007

Flutningur í gangi. Bílferð dauðans í fyrradag þar sem börnin grenjuðu til skiptis á víxl og samtímis. Hörður Breki fór í skólann í dag og ég með, höfðum ætlað Brynju að fara með á morgun en það gekk svo vel að hann kom til mín og sagðist alveg getað farið einn í skólann á morgun, mikið létti manni við það.
Já það er gaman að þessu.

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Anonymous Anonymous said...

það er nánast ekkert sem nær að slá út almennilegar grenjur á langri bílferð. Sko mín frændsystkini, kunna á þessu lagið.
Æi en hvað HB stendur sig vel, ég kalla hann duglegan að ætla að skella sér einn á morgun. Knúsaður nú uppáhaldsstrákinn fyrir mig og honum frá mér hvað ég er stolt af honum, svo er auðvitað knús handa DK og handa ykkur hjónum.
Þú ert flottur.

10/5/07 22:27  
Anonymous Anonymous said...

heheh fréttum af þessari hryllingsbílferð, hjá frúnni í Stekkjartúninu.
vonum að skóladagurinn hjá HB á morgun verði góður...hann er svo duglegur þessi elska.

HEi Áslaug...við eigum sama uppáhaldsstrák !!!

Knús til ykkar

11/5/07 00:09  
Blogger Fnatur said...

Frábært að það gekk svoa vel í skólanum hjá Herði Breka. Til hamingju með það.

Grenjubílferðir rokka feitt.

14/5/07 18:13  
Anonymous Anonymous said...

hei !
Gaman að segja frá því að Dr Pálmi er kominn í úrslit í Meistaranum, sem er spurningakeppni þar sem verðlaunin eru ekki af verri endanum ! NEibb það eru sko 5 milljónir í verðlaun takk fyrir.
Áfram Pálmi !

17/5/07 23:22  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home