Thursday, May 24, 2007

PENINGAPLOKKARAR

Ég sótti um sk. Statoil kort um daginn og fékk sent heim stuttu síðar bréf þess efnis að Statoil hefði sóst eftir upplýsingum um mig frá Skattstofunni. Ekkert skrítið við það í sjálfu sér en það sem sló mig var að á þessu blaði sá ég að ég var skráður í Torns församling (kirkjusókn). Hmmm ... ekki man ég til ­þess að hafa skráð mig í sænsku þjóðkirkjuna. Greinilega ekki bara á Íslandi þar sem yfirvaldið nauðgar manni inn í einhver félagasamtök. Enn meira brá mér þegar ég áttaði mig á því a­ð þetta er búið að kosta mig ca 7000 sænskar krónur í skatt, reyndar huggun að vita að þeim peningum er vel varið.

Sendi í dag bréf til Torn församling og segi mig úr kirkjunni.

<$I18NNumbelgsyrði$>:

Blogger Magnús said...

Rosalegur hatursboðskapur hjá þér mar.

24/5/07 17:21  
Blogger Fnatur said...

Þú ert nú meiri Fnaturinn að eðlisfari.

5/6/07 16:05  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home